Fćrsluflokkur: Ýmislegt

Systragil

Erum ađ klára fríiđ okkar í Systragili hjá Óskari og Obbu í himnablíđu. Erum búin ađ vera í Ásbyrgi, Siglufirđi og Steinstöđum og hafa ţađ mjög gott.SystragilSigló

Akranes (aftur)

Renndum á Skagann aftur á leiđinni norđur eftir. Hér er allt fullt af Flökkurum (ţađ er sama hvert viđ förum, hvergi friđur Smile ) Baldur og Eygló, Gísli og Hófí, Ingvar og Sigga, Villi og Vigga, Hallbjörn og vinkonan, Bjössi og Efemía, Maggi og Steinvör, Siggi Vatnsdal og frú. Höldum yfir Holtavörđuheiđina á morgun, líklega á Hvammstanga til móts viđ fleiri Flakkara.Akranes (aftur)

Álfaskeiđ og Langbrók

Renndum í borgina frá Grindavík, golf međ Guđmundi Árna og fórum svo upp ađ Apavatni og ćtluđum ađ hafa ţađ gott á félagssvćđinu mínu en ţá var stćđiđ fullt (sjálfsagt af rafiđnađarmönnum). Ţá fórum viđ í Álfaskeiđ í Hrunamannahreppi, sem er upp á hól eđa fjalli, og gistum ţar eina nótt. Fórum um morguninn austur í Langbrók, ţar sem Eyjafjallajökull er kolsvartur í bakgrunni, ţar voru fyrir Jóna Margrét systir mín og hennar kall, Einar. Ţau buđu okkur í mjög skemmtilega og fróđlega ferđ í Bása í Ţórsmörk á jeppanum ţeirra, ótrúlegt ađ sjá ţetta. Morrum hérna í blíđunni og nennum ekki ađ róta okkur, mjög skemmtilegur stađur og hér er rólegt og gott ađ vera.LangbrókJökullinnHjónabandiđKvöldmatur

Grindavík

Erum lent í Grindavík eftir stutt stopp í Víkurverki og IKEA, sama himnablíđan og mjög flott tjaldstćđi.

Kv. HG og BebbaGrindavík


Sumarfrí 2010!!!!

AkranesNú erum viđ komin í sumarfrí og erum stödd á Akranesi í himnablíđu, 15 - 20° međ síđdegisskúrum. Hér eru líka Gunni og Solla, Gísli og Snjólaug, Elli og Inga frá Húsavík, Dandi í JMJ, Júlli í Brynju og fullt af öđru liđi sem ég ţekki ekki neitt, stappađ tjaldstćđi.

Kv. HG og Bebba


Golf og berjaferđ

Viđ fórum föstudagskvöldiđ 24.ágúst út í Svarfađardal á húsbílnum og gistum um nóttina viđ Tungurétt. Morguninn eftir fór ég í golf og Hrefna tíndi ber á međan. Seinnipart laugardags keyrđum viđ inn í Krossastađi í Hörgárdal ţar sem voru nokkrir félagar okkar á húsbílum. Ţar voru tínd ber í ómćldu magni, fariđ í göngutúra o.fl., og svo heim seinnipart sunnudags.

Fleiri myndir í albúmi

   

Krossastađaá

                                                                      

 

 

 

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband