Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Hallur

Sælir Flakkarar F194. Gott að þetta verður einhverjum að gagni, og gaman að sjá að einhver les það sem ég skrifa :-)

Hallur (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 1. apr. 2010

F 194

Jæja, - erum að undirbúa þýskalandsferð svo ég las yfir ferðasöguna ykkar frá því um árið. Margt fróðlegt þar. Takk fyrir það. F194

F 194 (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 25. mars 2010

jólakveðja

Sendum ykkur kærar kveðjur og bestu óskir um gleðileg jól. Helgi Hjödda Kamilla og Gauti

hel (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. des. 2009

snjór á Akureyri

Hæ hæ Vonandi hafið þið það gott í sólinni:) Það verður gaman fyrir ykkur að koma heim þar sem hér er allt á kafi í snjó. Kannski að við förum bara í snjókast þegar þið komið heim:) Hátíðarkveðjur Eydís og co

Eydís (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. des. 2009

Myndir

Myndir i albumi

hg (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 18. des. 2009

hg

Leygdum okkur bat, var of dyrt med motor :) Sja mynd i myndaalbumi

hg (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 17. des. 2009

Frettir ur solinni

Solbad a hverjum degi, sami hitinn (dropadi eitthvad i fyrrinott). Fengum flotta afmaelisveislu 15.des, kampavin i morgunmat og bodin a austurlenskan um kvoldid. Kvedjur i kuldann

hg (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 17. des. 2009

Uff!!! heitt heitt

Svolitid skyad en 24- 25 stig Eg skilja svolitid illa islensku nuna, svo skrifa spanish por favor

hg (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 13. des. 2009

F 194

Sæl öll - bíðum spennt eftir fréttum úr hitabeltinu. VK

Valberg Kristjánsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 10. des. 2009

Hallur Guðmundsson

Tenerife 2009

Úúúps! Enginn skrifað 2008 :-)

Hallur Guðmundsson, sun. 29. nóv. 2009

Budapest

Nú ætlum við að skreppa í árshátíðarferð til Búdapest um helgina. Meira um það seinna. Við erum ekki lengur á stæðinu í Bergen, ferjan kom :-) Kv. HH

Hallur og Hrefna (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 18. okt. 2007

Bergen

Sæl öll Erum á stæði í Bergen og bíðum eftir ferjunni, allt gengið að óskum, sama blíðan Kveðja HH

Hallur og Hrefna (Óskráður), þri. 4. júlí 2006

F 194

Sælir ferdalangar. Erum stodd i Løgstør vid Limafjordinn, Ætlum ad drolla her i dag enda vedrid fint. Harmonikuball i kvøld nema, hvad. Sjaumst svo hress i Færeyjum a heimledinni. Valberg og Steina

F 194 (Óskráður), fös. 30. júní 2006

helgi og hjördis f 302

sæl og blessuð við vorum i vaglaskog um helgina og fengum að skoða nyja bilin þeirra gunna og jonnu flottur bill kveðja helgi og hjördis

helgi og hjördis (Óskráður), þri. 20. júní 2006

f 302

til hamingju með nyja bilinn hlakka til að sja ykkur i storuferðinni hrefna min þu manst eftir fingurbjorgum ef þu serð eitthvað svo takk fyrir diskinn hann for beint i spilarann. goða skemtun

helgi og hjordis (Óskráður), mið. 7. júní 2006

Kveðjur frá okkur úr Ránargötu

Jæja við erum komin heim aftur úr borginni. Vonandi hafið þið það gott þarna úti. Við sáum marga húsbíla á leiðinni frá Reykjavík og Lárus er sannfærður um að nýji húsbíllinn ykkar sé miklu stærri en þeir. Og honum hlakkar mikið til þegar að þið komið heim með húsbíl handa honum. Bestu kveðjur :)

Toni og Eydís (Óskráður), mán. 5. júní 2006

F 194

Al-sæl og til hamingju með nýja bílinn ykkar og megi þið vel njóta. Góð tilfinning að ferðast um í lystisnekkju á hjólum. Hvernig er annars tíðarfarið hjá ykkur? Vonandi megið þið eiga góða ferð suður á bóginn. Gerið þið bara ekkert af ykkur, því við eigum eftir að fara í slóðina ykkar fljótlega og yrði verra ef lokað væri fyrir íslendinga framvegis. Bestu kveðjur af klakanum NANNI travel Valberg og Steina. Ps annars verðu síminn okkar í ferðinni 891-8362 Góða ferð.

Valberg og Steina (Óskráður), lau. 3. júní 2006

Hallur Guðmundsson

Hobby

Ég næ altaf öli (fáránleg spurning!), þetta er gullvagn ;-) Sæl Gyða og Ævar Takk fyrir það, við reynum það á uppleiðinni. Kveðja HG og Bebba PS: Vorum í nótt á tjaldstæði austan við Kruså, höldum áfram niður fyrir hádegi

Hallur Guðmundsson, fös. 2. júní 2006

Nýi bíllinn

Varstu nokkuð svo sibbin að þú næðir ekki einum öl. Hvernig er annars nýi bíllinn, stóðst hann væntingar

Guðmundur V Gunnarsson (Óskráður), fim. 1. júní 2006

Góða Ferð

Hæ hæ Ferðalangar ! Ykkur er velkomið að kíkka í kaffi hingað í Munkebo ef tími gefst. Venlig hilsen Gyða og Ævar Sími:(45) 20836055

Gyða frænka (Óskráður), sun. 28. maí 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband